
Enska úrvalsdeildin gerð upp á mannamáli! Ekkert vesen og spá fyrir næsta season klár ✅
Ofurdeildin tekur upp í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Jun 14, 2023
48 min

HM í Kúveit eða Katar?
Vignir spáði fyrir úrslitum í riðlunum!
Ótrúleg staðreynd um Jamal Musiala sem fáir vita!
Ofurdeildin tekur upp í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Nov 28, 2022
1 hr

Besta upphitunin fyrir NLD með Voga ídýfunni Vigni Má Eiðssyni.
JP Rúnars sá eini sem veit allt um United mætti og ræddi byltinguna undir Ten Hag! Farið yfir City-Utd!
Allt um U21 leikinn mikilvæga!
Ofurdeildin tekur upp í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Sep 26, 2022
56 min

Netflix stjarnan og Fantasy Regnmaðurinn Davíð Guðbrands mætti til okkar og fór yfir draumadeildina!
Allt sem þú þarft að vita um enska premier Fantasy og fleira!
Kóðinn inná Fantasy Ofurdeildarinnar er v8d4cg.
Ofurdeildin tekur upp í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Aug 4, 2022
1 hr 17 min

Bestu kaupin! Floppið og alltof snemma spá um topp og bottom í enska!
Ofurdeildin tekur upp í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Jul 14, 2022
57 min

Ofurdeildin Big fantasy extra special!
Gunnar Georgsson og Viktor Páll Svavarsson voru í settinu og fóru á kostum.
Fræddum fólk um fantasy, öll helstu trixin.
Hvað ber að varast og bara allt sem þessi stórkostlegi leikur býður upp á.
Allt í boði Netgíró.
Ofurdeildin tekur upp í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Mar 23, 2022
1 hr 12 min

Gunnar Máni Arnarson og Tómas Orri Hreinsson komu í heimsókn.
Ræddum meistaradeildina og enska boltann auðvitað.
FA bikarinn á sínum stað og spjölluðum um efstu deild kvk á Íslandi ásamt 1. og 2.deild kk.
Allt í boði Netgíró.
Ofurdeildin tekur upp í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Mar 21, 2022
1 hr 13 min

Stórleikur á miðvikudaginn þegar Arsenal mætir Liverpool.
Sigurjón Njarðarson poolari kom og ræddi meistaradeildina og ensku deildina.
Farið yfir stöðu Chelsea miðað við ástandið í Úkraínu.
Andriy Yarmolenko snerti við tilfinningum þáttarstjórnanda um helgina.
Allt í boði Netgíró.
Ofurdeildin tekur upp í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Mar 14, 2022
1 hr 22 min

Ofurdeildin ræddi enska boltann.
Tveggja hesta hlaupið um enska meistaratitilinn klárt.
Man City og Liverpool í sérflokki.
Arsenal leiðir baráttuna um 4. sætið.
Neðri deildirnar ræddar á Englandi og Genoa þarf kraftaverk á Ítalíu eins og Derby County í Championship deildinni.
Allt í boði Netgíró.
Ofurdeildin tekur upp í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Mar 7, 2022
41 min

Hinn grjótharði stuðningsmaður Liverpool Sigurjón Njarðarson kom í heimsókn og við ræddum enska boltann auðvitað.
Úrslitaleikur deildarbikarsins krufinn.
Voru menn að vanda sig um helgina?
Og 3 sem geta ekki klikkað í boði Netgíró.
Ofurdeildin tekur upp í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.
Feb 28, 2022
1 hr 26 min
Load more