Ofurdeildin Podcast
Ofurdeildin
Hjálmar & Vignir / Podcaststöðin
#51 þáttur - episode of Ofurdeildin podcast

#51 þáttur

1 hour 26 minutes Posted Feb 28, 2022 at 4:06 pm.
0:00
1:26:22
Download MP3
Show notes

Hinn grjótharði stuðningsmaður Liverpool Sigurjón Njarðarson kom í heimsókn og við ræddum enska boltann auðvitað.

Úrslitaleikur deildarbikarsins krufinn.

Voru menn að vanda sig um helgina?

Og 3 sem geta ekki klikkað í boði Netgíró.

Ofurdeildin tekur upp í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.