Ofurdeildin Podcast
Ofurdeildin
Hjálmar & Vignir / Podcaststöðin
#52 þáttur - episode of Ofurdeildin podcast

#52 þáttur

41 minutes Posted Mar 7, 2022 at 8:43 pm.
0:00
41:28
Download MP3
Show notes

Ofurdeildin ræddi enska boltann.

Tveggja hesta hlaupið um enska meistaratitilinn klárt.

Man City og Liverpool í sérflokki.

Arsenal leiðir baráttuna um 4. sætið.

Neðri deildirnar ræddar á Englandi og Genoa þarf kraftaverk á Ítalíu eins og Derby County í Championship deildinni.

Allt í boði Netgíró.

Ofurdeildin tekur upp í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.