Show notes
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á þjóðhátíðardeginum, 17. júní. Elvar Geir og Benedikt Bóas hita upp fyrir landsleik Íslands og Slóvakíu með góðum gestum. Tómas Þór er í beinni frá Spáni. Svenni, Friðgeir og Joey Drummer úr Tólfunni kíkja í heimsókn og einnig Palli vallarþulur, Röddin sjálf. Þó landsliðið eigi sviðið gefst einnig tími til að renna yfir leiki vikunnar í Lengjudeildinni og opinbera val á besta leikmanni Bestu deildarinnar hingað til.