Show notes
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net á X977 laugardaginn 10. júní. Umsjón: Elvar Geir Magnússon og Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson. Í fyrri hluta þáttarins er farið yfir fótboltafréttir vikunnar; landsliðsvalið, Lengjudeildina, Mjólkurbikarinn og Bestu deildina. Í seinni hlutanum er Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands í ítarlegu viðtali. Viðtalið við Hareide hefst á