
Þórarinn ræðir við Jón Bjarka en hann er aðalhagfræðingur Íslandsbanka. Lögð er sérstök áhersla á efnahagsmál og hvaða áhrif húsnæðismarkaðurinn hefur á efnahagshorfurnar næstu árin. Fjallað er um:- Inngrip hins opinbera.- Er peningaprentun hins opinbera stjórnlaus?- Hvaða áhrif hefur ákvörðun Seðlabankans á húsnæðismarkaðinn?- Er möguleiki að lækka stýrivexti án þess að húsnæðisverð fari enn hærra?Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling
May 22, 2024
20 min

Þórarinn ræðir við Þórð Pálsson, forstöðumann fjárfestinga hjá Sjóvá. Farið er yfir víðan völl og rætt um ríkisfjármálin, framleiðni fyrirtækja, fyrirsjáanleika, stjórnmálin, heilbrigðiskerfið og heimspeki.Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling
May 18, 2024
24 min

Þórarinn ræðir að þessu sinni við síðasta forsetaframbjóðandann, Katrínu Jakobsdóttur.Rætt er um eftirfarandi málefni:- Fóstureyðingar- Mannréttindastofnun - Verður VG sterkari án Katrínar?- Er Katrín stoltur Íslendingur?- Nýju stjórnarskrána
May 15, 2024
40 min

Þórarinn ræðir við Ingu Sæland, formann Flokk fólksins. Rætt er um stjórnmálin, öryrkja, húsnæðis- og leigumál, útlendingamál og Eurovision sniðgönguna.Hlaðvarpið má finna í heild á www.pardus.is/einpaeling
May 12, 2024
25 min

Þórarinn speaks with Ron Nehring and David Reade from the Leadership Institute where immigration, economics, politics and the Republican party are discussed.
May 8, 2024
52 min

Þórarinn ræðir við Höllu Hrund Logadóttur en hún býður sig fram til forseta í kosningum sem háðar verða þann 1. júní næstkomandi.Í þessu hlaðvarpi er rætt um orkumál, háskólamál í Bandaríkjunum, hvaða áherslur Halla telur sig muna koma til með að leggja áherslu á verði hún forseti og margt fleira.Til að styrkja þetta framlag má fara á www.pardus.is/einpaeling
Apr 27, 2024
59 min

Þórarinn ræðir við Jasmínu Vajzović Crnac um viðsnúning Samfylkingarinnar í hælisleitendamálum. Fjallað er um orðið inngildingu, agavandamál í skólum, hvernig eigi að takast á við glæpi sem framdir eru af erlendum ríkisborgurum, stefnu stjórnvalda og margt fleira.Hlaðvarpið í heild má finna á www.pardus.is/einpaeling
Apr 26, 2024
20 min

Þórarinn ræðir við Heiðar Guðjónsson um Landspítalann, hugmyndafræði, Javier Milei, ábyrgð og skyldur, útlendingamál, orkumál og forystu Sjálfstæðisflokksins.
Apr 23, 2024
21 min

Þórarinn ræðir við Jónas Atla Gunnarsson um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun eða HMS. Þórarinn ræðir efasemdir um, og fær svör við, ákvarðanir um:Hlutdeildarlán og önnur sértæk úrræðiMerkjalýsingarSértök úrræðiLoftslagsmarkmiðForgangsröðunEr mygla í skólum siðfár?Hlaðvarpið í heild sinni má finna á www.pardus.is/einpaeling
Apr 20, 2024
19 min

Þórarinn ræðir við Jón Gnarr en hann býður sig fram til forseta í kosningum sem háðar verða þann 1. júní næstkomandi.Í þessu hlaðvarpi er rætt um áherslur Jóns, hvort að grínisti geti valdið svo formlegu embætti, hvað hann vill setja á dagskrá verði hann forseti, muninn á þjóðarstolti og stærilátum, framboð Katrínar Jakobsdóttur, Bandaríkin og margt fleira.Til að styrkja þetta framlag má fara á www.pardus.is/einpaeling
Apr 16, 2024
1 hr 25 min
Load more