Show notes
Þórarinn ræðir við Jónas Atla Gunnarsson um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun eða HMS. Þórarinn ræðir efasemdir um, og fær svör við, ákvarðanir um:
- Hlutdeildarlán og önnur sértæk úrræði
- Merkjalýsingar
- Sértök úrræði
- Loftslagsmarkmið
- Forgangsröðun
- Er mygla í skólum siðfár?