Fram á við Podcast

Fram á við

RÚV
Í Fram á við fær Jafet Máni til sín ungt fólk sem notið hefur velgengni í sínum geira, býr yfir leyndarmálum um lykilinn að góðu gengi í viðskipum eða sem hefur með ævintýramennskuna að vopni stofnað fyrirtæki sem slær í gegn. Fram á við fjallar um unga frumkvöðla og viðskiptafólk.
15. þáttur - Viktor Thulin Margeirsson
Í þessum þætti ræðir Jafet Máni við Viktor Thulin Margeirsson sem er fæddur árið 1995. Hann stofnaði sitt fyrsta fyrirtæki þegar hann var aðeins 17 ára gamall. Í dag vinnur hann að fyrirtækinu Mynto sem hann stofnaði ásamt vinum sínum. Í þáttunum Fram á við talar Jafet Máni við fólk sem hefur náð langt í sínum geira eða skarað fram úr í íslensku viðskiptalífi svo eftir því sé tekið.
Oct 1, 2020
14. þáttur - Elísabet Metta Svan Ásgeirsdóttir
Í þessum þætti ræðir Jafet Máni við Elísabet Mettu Svan Ásgeirsdóttur sem er fædd árið 1994. Hún stofnaði fyrirtækið Maikai Reykjavík ásamt kærasta sínum Ágústi Frey Halldórssyni, sem þau eru með í dag. Í þáttunum Fram á við talar Jafet Máni við fólk sem hefur náð langt í sínum geira eða skarað fram úr í íslensku viðskiptalífi svo eftir því sé tekið.
Oct 1, 2020
13. þáttur - Númi Snær Katrínarson
Í þessum þætti ræðir Jafet Máni við Núma Snæ Katrínarson sem er fæddur árið 1980. Hann Stofnaði líkamsræktarstöðina Grandi101 ásamt fjölskyldu sinni árið 2017. Einnig var hann einn af eigendum Crossfit Nordic sem staðsett er í Svíþjóð. Í þáttunum Fram á við talar Jafet Máni við fólk sem hefur náð langt í sínum geira eða skarað fram úr í íslensku viðskiptalífi svo eftir því sé tekið.
Jan 16, 2020
12. þáttur - Hrefna Rósa Sætran
Í þessum þætti ræðir Jafet Máni við Hrefnu rósu Sætran. Hún er meðeigandi eigandi í Fisk- og grillmarkaðnum, Skúla craft bar, bao bun og Bríet íbúðargistingu. Í þáttunum Fram á við talar Jafet Máni við fólk sem hefur náð langt í sínum geira eða skarað fram úr í íslensku viðskiptalífi svo eftir því sé tekið.
Jan 2, 2020
11. þáttur - Geoffrey Skywalker
Í þessum þætti ræðir Jafet Máni við Geoffrey Skywalker sem er fæddur árið 1988. Hann er einn af eigendum Priksins. Samhliða því er hann að vinna með Guðfinni Sölva eða Finna á Prikinu í hinum ýmsum verkefnum og fyrirtækjum. Í þáttunum Fram á við talar Jafet Máni við fólk sem hefur náð langt í sínum geira eða skarað fram úr í íslensku viðskiptalífi svo eftir því sé tekið.
Dec 19, 2019
10. þáttur - Egill Ásbjarnarson
Í þessum þætti ræðir Jafet Máni við Egil Ásbjarnarson sem er fæddur árið 1991. Hann stofnaði fyrirtækið Blendin árið 2013 ásamt Davíð Erni Símonarsyni. Í dag er hann með fyrirtækið Suitup Reykjavík ásamt félögum sínum. Í þáttunum Fram á við talar Jafet Máni við fólk sem hefur náð langt í sínum geira eða skarað fram úr í íslensku viðskiptalífi svo eftir því sé tekið.
Dec 5, 2019
9. þáttur - Ása María Reginsdóttir
Í þessum þætti ræðir Jafet Máni við Ásu Maríu Reginsdóttur sem er fædd árið 1985. Hún stofnaði fyrirtækið Olifa ásamt manninum sínum Emil hallfreðssyni. Einnig er hún að flytja inn aðrar vörur frá Ítalíu, pasta RUMMO, vín og Pom Poms & co. Í þáttunum Fram á við talar Jafet Máni við fólk sem hefur náð langt í sínum geira eða skarað fram úr í íslensku viðskiptalífi svo eftir því sé tekið.
Nov 28, 2019
8. þáttur - Sindri Snær Jensson
Í þessum þætti ræðir Jafet Máni við Sindra Snæ Jensson sem er fæddur árið 1986. Hann er annar eigandi verslunarinnar Húrra Reykjavík. Flatey Pizza og nýbúinn að opna veitingastaðinn Yuzu. Í þáttunum Fram á við talar Jafet Máni við fólk sem hefur náð langt í sínum geira eða skarað fram úr í íslensku viðskiptalífi svo eftir því sé tekið.
Nov 21, 2019
7. þáttur - Lóa Dagbjört Kristjánsdóttir
Í þessum þætti ræðir Jafet Máni við Lóu Dagbjörtu Kristjánsdóttur sem er fædd árið 1979. Hún er umboðsaðili Lindex á Íslandi, Danmörku, Færeyjum og Grænlandi. Í dag eru þau hjónin með 8 verslanir og netverslun hérlendis og eina í Danmörku. Í þáttunum Fram á við talar Jafet Máni við fólk sem hefur náð langt í sínum geira eða skarað fram úr í íslensku viðskiptalífi svo eftir því sé tekið.
Nov 14, 2019
6. þáttur - Hrönn Margrét Magnúsdóttir
Í þessum þætti ræðir Jafet Máni við Hrönn Margréti Magnúsdóttur sem er fædd árið 1980. Hún er framkvæmdastjóri og annar stofnandi Ankra - Feel Iceland, fyrirtækið er með fæðubótarefni og húðvörur sem hægja á einkennum öldrunar. Einnig eru þau með orkudrykkinn Collab í samstarfi við Ölgerðina sem hefur vakið mikla athygli. Í þáttunum Fram á við talar Jafet Máni við fólk sem hefur náð langt í sínum geira eða skarað fram úr í íslensku viðskiptalífi svo eftir því sé tekið.
Nov 7, 2019
Load more