Videoleigan
Videoleigan
Atli Þór Einarsson
Kvikmyndahlaðvarp þar sem æskuvinirnir Atli Steinn og Atli Þór rannsaka sígilda eða splunkunýja kvikmynd og skoða hana frá öllum mögulegum vinklum. Afhverju var myndin gerð á þessum tímapunkti? Hvernig gekk á bakvið tjöldin? Hvernig voru viðtökurnar? Videoleigan mun svara öllu þessu og rúmlega það! Hafðu samband: videoleiganhladvarp@gmail.com
Starship Troopers (1997)
Heimskur stríðhasar í geimnum eða hárbeitt ádeila á fasisma? Kannski bæðI?
Jul 3, 2022
1 hr 37 min
The Amazing Spider-Man 2 (2014)
Lokaþátturinn í Spider-Maraþoninu!
Apr 14, 2022
1 hr 55 min
The Batman (2022)
Reiður Riddler ræðir um rottur. Hvað eru mörg R í því?
Mar 22, 2022
1 hr 48 min
The Amazing Spider-Man (2012)
Er hægt að undirbúa „amazing“ mynd á 11 mánuðum?
Mar 15, 2022
1 hr 42 min
Spider-Man 3 (2007)
Allt er þegar þrennt er - eða hvað?
Feb 7, 2022
2 hr 11 min
Spider-Man 2 (2004)
Er þetta besta ofurhetjukvikmynd allra tíma?
Jan 24, 2022
2 hr 22 min
Spider-Man (2002)
Afhverju var ekki löngu búið að gera Spider-Man mynd?
Jan 17, 2022
3 hr 5 min
Spider-Man: No Way Home (2021)
Er bölvun þriðju Spider-Man myndarinnar aflétt?
Jan 5, 2022
2 hr 43 min
18. The Island of Dr. Moreau (1996)
Þið finnið ekkert nema vesen á þessari eyju!
Oct 19, 2021
1 hr 35 min
17. Afmælisþáttur
Heilt ár að bíóspjalli. Takk fyrir að hlusta!
Jun 27, 2021
1 hr 33 min
Load more