Bo Diddley (Einar Kárason gestafíll) – Það er ekki „go“ fyrr en Diddley segir „go“
Published September 22, 2017
|
46 min
  Download
  Add to queue
  Copy URL
  Show notes

  Fílalag hringdi í einn af spámönnum sínum.

  Fílalag: „Er það Einar Kárason?…hæ, við erum með hlaðvarpsþátt sem fjallar um að fíla lag og við erum stundum með gesti og við viljum endilega fíla lag með þér. Er eitthvað sérstakt sem þú myndir vilja fíla?

  Einar Kárason: (án þess að þurfa neinar frekari útskýringar):
  „Bo Diddley með Bo Diddley.“

  Skal gert leðurjakka-soldánn.

   15
   15
    0:00:00 / 0:00:00