Holding Back The Years – Gamli góði Rauður
Published January 27, 2017
|
40 min
  Download
  Add to queue
  Copy URL
  Show notes

  Hafið þið einhverntíman átt bíl og skírt hann nafni? Ef hann er rauður er mjög líklegt að hann hafi einfaldlega fengið það nafn: Rauður.

  Það sama á við um Mick Hucknall, söngvara Simply Red. Hann er einfaldlega Rauður.

  Hér er hann mættur til okkar. Rauður og einfaldur. Með norður-enskan sálarsöng eins og hann gerist bestur. Það má steikja beikon á slopp við þetta lag. Í raun breytist maður í saltað beikon við að hlusta á það.

   15
   15
    0:00:00 / 0:00:00