Mother – Móðir. Haust. Fegurð.
Published September 30, 2016
|
89 min
  Download
  Add to queue
  Copy URL
  Show notes

  Það er haust. Fílalag tekur fyrir haust tónlistarsögunnar, sem er sólóferill John Lennon. Nánar tiltekið „Mother“ af Plastic Ono Band frá 1970.

  Hví er haust? Vegna þess að Bítlarnir eru hættir. Vegna þess að tónlistin hljómar krisp og umfjöllunarefnin eru þung – en falleg.

  Mother er miklu meira en lag. Það er fókuserað listaverk. Það inniheldur frumtjáninguna. Það er eitt af uppáhalds lögum Fílalagsbræðra og hefur verið alla tíð. Það tók á að fíla þetta. En það er ekki hægt að hlaupast undan fegurðinni og hryggðinni. Hún nær manni alltaf.

   15
   15
    0:00:00 / 0:00:00