Týnda kynslóðin – Núna beygla allir munninn
Published August 26, 2016
|
48 min
  Download
  Add to queue
  Copy URL
  Show notes

  Nú eru engir sjénsar teknir hjá Fílalag og músík tekin fyrir sem allir Íslendingar yfir tólf ára aldri hafa öskursungið.

  Nú er það bjart, maður minn, ekki ský á himni enda ein stærsta íslenska negla 9. áratugarins undir mónó-nálinni. Lag sem kitlar okkur flest í innanverð hjartahólfin.

  Týnda kynslóðin finnur sig sjálf þegar hún heyrir þetta. Þetta er unaður. Njótið.

   15
   15
    0:00:00 / 0:00:00