The Bad Touch – Tveir mínusar verða plús
Published May 2, 2016
|
36 min
  Download
  Add to queue
  Copy URL
  Show notes

  Fílalag endurflytur nú þátt sinn frá 2014 um lagið „The Bad Touch“ með Bloodhound Gang. Hér er allt gert rangt tónlistarlega. Bandarískt frat-boy band með söngvara sem hefur raddsvið upp á tvær nótur að spreyta sig á euro-poppi. Hvað gæti hugsanlega farið úrskeiðis? Allt.

  Þess vegna er þetta popp-hittari. Vegna þess að þetta er rangt og klikkað. The Bad Touch er eitt mest spilaða lag síðari tíma. Hér er blandað saman sora Bandaríkjanna við sora Evrópu og niðurstaðan er gúmmilaði sem jafnvel hörðustu elítistar geta ekki sagt nei við.

   15
   15
    0:00:00 / 0:00:00