Wicked Game – Ljóti leikurinn
Published April 15, 2016
|
32 min
  Download
  Add to queue
  Copy URL
  Show notes

  Árið er 1990. Rockabilly endurvakning ríður röftum í Los Angeles. David Lynch er að dúndra út skrítnum kvikmyndum með sætum krökkum og 50s músík.

  Ef þú ert stelpa er málið að vera í hvítri blússu og helst líta út eins og Andésína Önd. Ef þú ert strákur áttu að vera með barta, sunburst litaðan Gibson kassagítar á öxlinni og heart-throb augabrúnir.

  Í þessu umhverfi sló Chris Isaak í gegn. Og þvílíkt sem hann sló í gegn með crossover neglunni sinni, Wicked Game, frá 1989.

  Vá.

  Farið er yfir lagið í Fílalag í dag.

   15
   15
    0:00:00 / 0:00:00