Paper Planes – Einn á lúðurinn frá London
Published February 26, 2016
|
38 min
  Download
  Add to queue
  Copy URL
  Show notes

  Fílalag fílar níu ára gamalt lag í dag. Hér er um að ræða einn stærsta smell ársins 2007: Paper Planes með M.I.A.

  Engin borg gefur hann eins góðan og London. Það er margreynt. Síðasti skammtur London kom á síðasta áratug þegar Amy Winehouse, Libertines og M.I.A. riðu röftum. Þá var gaman.

  Klæðið ykkur í krampaþröngar Cheap Mondays, startið Land Rovernum. Árið er 2007 og veislan er hafin.

   15
   15
    0:00:00 / 0:00:00