Sögur af landi
Sögur af landi
RÚV
Sumar: Frækið björgunarafrek. Saga af kulnun.
1 seconds Posted Jul 17, 2020 at 8:03 am.
0:00
0:01
Download MP3
Show notes
Sumarþáttaröð Sagna af landi heldur áfram. Í þessum þriðja þætti verður endurflutt viðtal við Guðmund Halldórsson í Bolungarvík sem rifjaði upp frækinn björgunarleiðingur þegar togarinn Egill Rauði frá Neskaupsstað strandaði undir Grænuhlíð í Ísafjarðardjúpi þann 26. Janúar 1955. Í þættinum verður auk þess endurflutt viðtal við Ingu Dagnýju Eydal, þar sem hún talar um persónulega reynslu sína af kulnun. Efni í þáttinn unnu Halla Ólafsdóttir og Gígja Hólmgeirsdóttir. Umsjón: Gígja Hólmgeirsdóttir.