
Jæja þá er sumarið búið og skólinn byrjaður á ný :*( Í þessum fræðilega þætti tala Lea og Sessy um skólagöngu sína í Menntaskólanum í Reykjavík, hvað þær eru klárar og margt fleira tengt skóla!
Sep 1, 2019
28 min

Hefur þú ekkert að gera? Þá mælum við með að hlusta á þennan þátt og taka til í herberginu þínu! Í þessum þætti tölum við um allt og ekkert, á milli geims og kjarna jarðar. Einnig svörum við nokkrum spurningum frá ykkur, syngjum og spillum pínu te-i.
Aug 11, 2019
35 min

Bonus þáttur, þetta er raunverulegi fyrsti þátturinn okkar, en okkur fannst hann ekki vera nógu góður sem fyrsti þátturinn okkar. Í þessum þætti sjáum við hversu vel við þekkjum hvor aðra, segjum nokkrar góðar sögur og margt fleira.
Aug 1, 2019
25 min

Verslunarmannahelgin er á næstunni og ef þú ert á leiðinni í roadtrip er þetta fullkominn þáttur fyrir þig. Í þessum þætti ræðum við um íslenska menningu, svo sem: slang, rapp, Þjóðhátíð, íslendingabók, þjóðsögur og margt fleira.
Aug 1, 2019
57 min