Hver er Toussaint Louverture? Hvað gekk á á Haítí í aðdraganda byltingarinnar? Hverjir voru eftirmálarnir? Jón Kristinn Einarsson fjallar um byltinguna á Haíti í þessum þætti af Fortíðar-fimmtudegi.
Jun 7, 2020
21 min
Á óvissutímum getur verið gott að horfa til sögunnar og minna sig á að hlutirnir gætu verið umtalsvert verri en þeir eru í dag. Jón Kristinn Einarsson sagnfræðingur fjallar um tvær þekktustu farsóttir Íslandssögunnar, svartadauða og stórubólu.
Mar 12, 2020
28 min
Jón Kristinn Einarsson fjallar um Ferðabók Eggerts og Bjarna sem kom fyrst út árið 1772.
Feb 27, 2020
23 min
Jón Kristinn Einarsson fer yfir rætur bresku konungsfjölskyldunnar. Hvaðan eru þau? Hvaðan kemur nafnið Windsor?
Jan 23, 2020
20 min
Jón Kristinn Einarsson fjallar um þjóðflutninga á Jótlandsheiðar, hvort það hafi staðið til að flytja alla Íslendinga til Danmerkur.
Jan 16, 2020
17 min
Jón sagði frá Hans von Levetzow, en hann var þýskur aðalsmaður sem var stiftamtmaður á Íslandi á árunum 1785-1789.
Dec 5, 2019
21 min
Í Fortíðar-fimmtudegi fer Jón Kristinn yfir gagnbyltingu Ísleifs Einarssonar sumarið 1809.
Nov 21, 2019
22 min
Jón Kristinn snéri aftur í Fortíðar fimmtudag og sagði Birnu og Jóhanni frá kaþólska prestinum Jean Meslier, sem var ekki allur þar sem hann var séður.
Nov 14, 2019
19 min
Jón Kristinn Einarsson fjallar um hina svokölluðu barnakrossferð sem var farin árið 1212.
Oct 10, 2019
16 min
Jón Kristinn Einarsson, sagnfræðisérfræðingur, fjallar um ritdeilur milli Marteins Lúter og Erasmusar frá Rotterdam.
Sep 26, 2019
17 min
Load more